Mánudagur, 20. september 2021 16:59 |
Bréfabækur
Í vor fékk Héraðsskjalasafn Þingeyinga styrk frá Þjóðskjalasafni Íslands til að afrita bréfabækur sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu á stafrænt form og miðla þeim á vefinn. Þessa daganna er afrakstur verkefnisins að birtast á skjalavef safnsins. Skoða má bækurnar á þessari slóð eða með því að smella á meðfylgjandi mynd. . |
|
Miðvikudagur, 01. september 2021 14:07 |
Breyttur opnunartími Safnahússins
Frá og með 1. september breyttist opnunartími Safnahússins. Opnunartími allra sýninga og bókasafnsins verður 10-17 alla virka daga og 10-15 á laugardögum. Héraðsskjalasafn Þingeyinga og skrifstofa MMÞ eru opin 10-16 alla virka daga. Lokað er á sunnudögum.
|
Mánudagur, 23. ágúst 2021 10:41 |
Ljósmyndir Péturs í 60 ár
Pétur Jónasson, listamaður Norðurþings 2020, opnar ljósmyndasýninguna Ljósmyndir Péturs í 60 ár föstudaginn 27. ágúst kl. 18:00.
Sýningin er í aðalsal Safnahússins á Húsavík og stendur út september.
|
Fimmtudagur, 12. ágúst 2021 12:59 |
Laxárdeilan - auglýst eftir gripum

|
|
|
|
|
Síða 8 af 81 |