Forsíða
Fréttir
Miðvikudagur, 26. janúar 2011 12:51

4 fuglarÞann 11.febrúar verður opnuð ný myndlistarsýning í sýningarsalnum á efstu hæð Safnahússins. Sýnd verða verk úr myndlistarsafni Safnahússins eftir Rögnu Hermannsdóttur. Verk Rögnu hafa einu sinni áður verið sýnd í Safnahúsinu. Það var árið 1985 þegar hún var ennþá í námi í Hollandi. Þá sýndu hún tréristur.

Sýningin verður opin alla virka daga 10:00-16:00.

 

 

 

Nánar...
 
Mánudagur, 17. janúar 2011 16:23

Hér birtist nýr ljósmyndapakki sem inniheldur ljósmyndir af einstaklingum. Eins og áður er fólkið, staðurinn, ljósmyndarinn eða ártalið er óþekkt.  Hægt er að senda inn athugasemdir við myndirnar á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  eða hringja í Safnahúsið 464-1860 og ræða við Snorra.

 

 

 

 

Nánar...
 
Fimmtudagur, 23. desember 2010 15:33

Óskum öllum vinum og velunnurum nær og fjær, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Starfsfólk Menningarmiðstöðvar Þingeyinga, Safnahúsinu á Húsavík.

 

 

 

Nánar...
 
Þriðjudagur, 21. desember 2010 09:25

Fyrir stuttu birtum við nokkrar ljósmyndir af óþekktum einstaklingum hér á vefnum með ósk um að fá ábendingar um hverjir eru á myndunum. Í kjölfarið fengum við fjölmargar ábendingar og þökkum við kærlega fyrir undirtektirnar. 

Nú birtum við 50 barnamyndir þar sem ekki er vitað um hverjir eru á myndunum, hvar þær eru teknar eða hver ljósmyndarinn er. Myndirnar er hægt að skoða hér. Eins og áður er hægt að senda ábendingar á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða hringja í síma 464-1860 og tala við Snorra.  

 
«FyrstaFyrri61626364656667NæstaSíðasta»

Síða 63 af 67
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing