Forsíða
News
New exhibition - Ingvar Þorvaldsson
Thursday, 29 March 2012 12:18

Pétur og Ingvar að setja upp sýninguna í SafnahúsinuOn Saturday the 31st of March Ingvar Þorvaldsson opens a new exhibition with his own work in the Culture House. The exhibition contains both oil and watercolor paintings. Ingvar was born and raised in Húsavík and many paintings in the exhibition are from his hometown. Ingvar´s first art exhibition was held in Húsavík and since then he has held over 40 exhibitions across the country.

The exhibition will be opened at 15:00 on Saturday and will be open daily from 15:00-18:00 until the 9th of April.

 
Safnahúsið opið á sunnudaginn
Friday, 23 March 2012 15:56

Safnahúsið verður opið sunnudaginn 25. mars frá 13:00 - 17:00, eins og venjulega síðasta sunnudag hvers mánaðar. Tilvalið tækifæri til þess leggjast í grúsk í margmiðlunarefni Samvinnusýningarinnar, heilsa upp á ísbjörninn og finna sjóarann í sér brjótast fram í sjóminjasafninu.

 
Stóra upplestrarkeppnin
Friday, 23 March 2012 09:14

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar í Suður-Þingeyjarsýslu verður haldinn í Safnahúsinu föstudaginn 23. mars kl 14:00. Sigurður Aðalgeirsson frá Skólaskrifstofu Norðurþings stýrir keppninni. Auk þess sem gestum hátíðarinnar gefst tækifæri til að hlýða á góðan upplestur verður boðið upp á tónlistaratriði.

Nemendur Borgarhólsskóla

Tilgangurinn með keppninni er þrenns konar. Þ.e. að vekja athygli og áhuga á lestri. Í öðru lagi að læra að njóta þess að lesa og í þriðja lagi að efla virðingu fyrir málinu og sjálfum sér.
Hátíðin er öllum opin.

 
«StartPrev71727374757677787980NextEnd»

Page 71 of 91
 
Banner
Banner
Banner
Banner