Safnahúsið á Húsavík opnar aftur |
Wednesday, 29 April 2020 11:30 |
Safnahúsið á Húsavík opnar aftur
Safnahúsið á Húsavík opnar aftur mánudaginn 4. maí samkvæmt auglýstum opnunartíma.
Miðvikudaginn 6.maí opnar húsið ekki fyrr en kl. 14:00 vegna starfsmannafundar.

|
Monday, 23 March 2020 10:38 |

Í kjölfar hertra krafna yfirvalda um samkomubann (sjá hér) munu starfsstöðvar MMÞ í Safnahúsinu á Húsavík og bókasöfn Norðurþings á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn loka eftir daginn í dag og verður því lokað á þessum stöðum frá og með þriðjudeginum 24. mars á meðan að samkomubann er í gildi. |